KOSNING

Síðasti dagur til að kjósa um kjarasamning Samflots og SNS er í dag. Kosningu líkur kl: 20.00

Sýnum samstöðu og segum hug okkar, tökum þátt, þetta er okkar samningur. 

Stjórn St. Fjallabyggðar