Jólakveðja

Stjórn Starfsmannafélags Fjallabyggðar sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, sem og landsmönnum öllum, hugheilar jólakveðjur og óskir um gott nýtt ár.

Megi friður og farsæld ríkja hjá ykkur öllum á komandi ári.

Stjórn St. Fjallabyggðar