Jólakveðja

 

Stjórn Starfsmannafélag Fjallabyggðar sendir félagsmönnum sínum sem og landsmönnum öllum, hugheilar jóla- og nýársóskir. Megi nýtt ár verða ykkur gott og farsælt.

 

Stjórn St. Fjallabyggðar