Samtök launafólks með félagsmenn í Eyjafirði bjóða á fundi þar sem kynntur verður VIRK ENDURHÆFINGARSJÓÐUR.
Ráðgjafar sjóðsins í Eyjafirði fjalla t.d. um hvernig sjóðurinn nýtist félagsmönnum.
Fundurinn verður í Tjarnarborg 17. mars og stendur frá 18.00 - 19.00
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér þennan góða sjóð.