Heildarsamtökin skila góðum árangri

Ögmundur Jónasson formaður BSRB svarar nokkrum spurningum um stöðu verkalýðshreyfingarinnar í síðasta tölublaði BHM-tíðinda. Þar er hann m.a. spurður um hlutverk heildarsamtaka launafólks og telur hann þau hafa gegnt mikilvægu hlutverki í baráttunni fyrir réttindum launafólks. Þá segir hann að sér lítist vel á þá framtíðarsýn að allt launafólk á Íslandi sameinist í einum heildarsamtökum. Sjá nánar