Endurmatsferli starfsmats

Nú hillir loksins undir endurmatsferli starfsmatsins.

Verið er að skipa í endurmatnefndir sem á að hafa það hlutverk að skoða beiðni um endurmat. Skoðað verður út frá stiganiðurbroti starfsins og yfirlitinu. Einnig hvernig niðurstaðan er hjá öðrum störfum í viðkomandi sveitarfélaginu. Endurmatnefndirnar munu sitja námskeið í einn dag áður en vinnan hefst.

Allar upplýsingar og gögn sem tilheyra endurmatsferlinu mun koma á heimasíðu Sambands sveitarfélaga. Sjá hér

Fulltrúar í endurmatsnefnd fyrir Ólafsfjörð: Guðbjörn Arngrímsson STÓL og Ólafur Þór Ólafsson skrifstofustjóri Fjallabyggðar.