Endurmat á störfum

Þessa dagana er verið að skipa í endurmatsnefndir sem munu hafa það hlutverk að skoða beiðni um endurmat.

Beiðnin verður skoðuð út frá stiganiðurbroti starfsins og yfirlitinu. Einnig hvernig niðurstaðan er hjá öðrum störfum í viðkomandi sveitarfélaginu.

Allar nánari upplýsingar sem tilheyra endurmatsferlinu verða settar á heimasíðu Sambands sveitarfélaga.

Þar má einnig finna nýja aðgerðaráætlun