Desemberuppbót

Starfsmaður í fullu starfi skal fá greidda persónuuppbót í desember kr. 59.728.- og kr. 44.500.- taki viðkomandi laun samkvæmt kjarasamningi við fjármálaráðuneytið. Þá skulu tónlistakennarar og stjórnendur fá greidda annaruppbót kr: 55,742.