Baldur sjöundi í Peking

Baldur Ævar Baldursson varð sjöundi á Ólympíumótinu í Peking í dag og jafnaði Íslandsmet sitt í langstökki er hann stökk 5,42 metra.

Frábær árangur Baldur og til hamingju.

Sjá nánar hér