BSRB undirritar samkomulag um endurskoðun kjarasamninga við ríki og sveitarfélög

BSRB hefur fyrir hönd aðildarfélaga sinna undirritað samkomulag um endurskoðun kjarasamninga við bæði fjármálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga. Enn á eftir að ljúka endurskoðun samninga við Reykjavíkurborg.

  • Sjá nánar hér
  • Samkomulag við SNS hér
  • Samkomulag við SNR hér