Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Starfsmannafélag Fjallabyggðar og annarra aðildarfélaga Samflots við Samband íslenskra sveitarfélaga líkur mánudaginn 7. desember.

Atkvæðagreiðsla fer fram hjá formanni og er félagsmönnum sem vilja kjósa, bent á að hafa samband við hann í síma 899-6213.

Guðbjörn Arngrímsson
formaður