Áramótapistill formanns BSRB

Viðburðaríkt ár í sögu BSRB er nú að baki. Bandalagið fagnaði 70 ára afmæli í febrúar og 43. þing BSRB fór fram í október mánuði þar sem stefna til næstu þriggja ára var mótuð. Það er mín skoðun að þingið hafi farið vel fram og  þar hafi mikilvæg og góð málefna vinna átt sér stað. Þakka ég öllum sem komu að störfum bandalagsins á liðnu ári fyrir þeirra framlag. Eins þakka ég þingfulltrúum kærlega fyrir það traust sem mér var sýnt með kjöri til áframhaldandi formennsku í BSRB til næstu þriggja ára.

sjá nánar »