Aðalfundur Starfsmannafélags Fjallabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 11. júní n.k. í húsi eldri borgara og hefst stundvíslega kl: 17.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðaldfundarstörf.
Félagið er 25 ára á þessu ári og því vel við hæfi að mæta á aðalfundinn, þiggja veitingar og ræða framtíðina.
Stjórn St. Fjall