Aðalfundur St. Fjall var haldinn fimmtudaginn 11. júní í húsi eldriborgara og hófst kl: 17.00
Á fundinum var auk venjulegra aðalfundastarfa, samþykkt breyting á regugerð Vinnudeilusjóðs og heitir hann nú Átaks- og vinnudeilusjóður Starfsmannafélag Fjallabyggðar. Nýju reglugerðina má sjá hér og einnig undir tenglinum sjóðir.
Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar, reikningar samþykktir og kosið í stjórn og nefndir. Hægt er að nálgast reikninga hjá gjaldkera eða formanni.