Aðalfundur St. Fjall.

Í tilefni af 30 ára afmæli félagsins 19. júní ákvað stjórn félagsins að færa aðalfundinn fyrir árið 2012 til haustsins og bjóða þá félagmönnum til afmæliveislu í tengslum við fundinn. Nánari upplýsingar um dagsetningu og það sem í boði verður verður auglýst þegar fer að hausta.

f.h. stjórnar St. Fjall.

Guðbjörn Arngrímsson formaður.