AÐALFUNDUR ST. FJALLABYGGÐAR

Á stjórnarfundi í St. Fjall í gær var ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til haustsins, nánar tiltekið þar til í september.

Ástæðan eru kjarasamningar, vinna við þá og það að ekki er enn lokið við gerð samnings við Samtök félaga í heilbrigðisþjónustu vegna Hornbrekku og svo við SNS vegna tónlistakennara.

Fundurinn verður auglýstur nánar síðar.