AÐALFUNDUR SAMFLOTS

Aðalfundur Samflots fyrir árið 2007 var haldinn á hótel Víking í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. sept. s.l.

Föstudaginn 5. sept. var svo málþing um komandi kjarasamningar sem lauk með því að fundurinn samþykkti að skora á LN að ganga til samninga við Samflotið sem fyrst. Sjá bréf hér

Sjá nánar um fundinn á heimasíðu Samflots, samflot.is